The Gap in the Curtain er skáldsaga eftir skoska rithöfundinn John Buchan. Sagan kom fyrst út árið 1932 og er sú fjórða af fimm í bókaröðinni um lögfræðinginn Edward Leithen. Í þetta sinn fer Leithen í veislu og kynnist þar vísindamanni nokkrum sem vinnur að rannsóknum á því hvort hægt sé að sjá fram í tímann og fær nokkra af veislugestunum til að taka þátt í tilraun. Nú er að sjá hvernig fer.